Fyrsta Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna var haldin var haldin dagana 7. og 8. febrúar á UTmessunni í Hörpunni árið 2020. Forkeppnin var haldin í Nóvember 2019.

Keppninni var skipt í tvo aldursflokka, yngri hóp, 14-20 ára, og eldir hóp, 21-25 ára.

Nánari upplýsingar um frammistöðu keppenda má finna á heimasíðu keppninnar, 9an.host.